Afurðir

Stafavíxl er fjölskyldu- og partíspil sem kom fyrst út 2020.

Hver myndi? er fjölskyldu- og partíspil sem kom fyrst út árið 2018.

Stories of Iceland er hlaðvarpsþáttur á ensku sem fjallar um sögu, sögur og siði Íslands.

#Kommentakerfið er stórfyndið og einfalt spil. Fyrsta útgáfa var gefin út árið 2015 eftir söfnun á Karolina Fund. Uppselt!

#Kommentakerfið II kom út 2019 með nýjum athugasemdum og fyrirsögnum.

Látbragð er fjölskylduspil sem snýst um að leika fólk, titla og orðtök. Spilið kom út árið 2016.

Vídeóspólan er heimildarmynd í vinnslu sem safnað var fyrir á Karolina Fund.

Rafbókavefurinn er safn af íslenskum textum á rafbókaformi.

Kistan – Varpfélag rekur efnisveitu og upptökuver fyrir hlaðvörp.

Truflun er vefsamfélag sem var stofnað árið 2006.