Um okkur

Gneistinn – menningarmiðlun og útgáfa er rekstur Óla Gneista Sóleyjarsonar.

Óli er bókasafns- og upplýsingafræðingur með meistaragráður í þjóðfræði og hagnýtri menningarmiðlun. Hann titlar sig stundum lágmenningarfræðing vegna áhuga síns á þeim þáttum menningarinnar sem eru ekki mikils metnir af samfélaginu.

gneistinn@gneistinn.is