Um okkur

Gneistinn – menningarmiðlun og útgáfa er rekstur Óla Gneista Sóleyjarsonar.

Gneistinn er með vefverslun.

Gneistinn hefur gefið út spilin #Kommentakerfið (2015) og Látbragð (2016).

Gneistinn er að vinna að heimildarmynd sem heitir Vídeóspólan.

Gneistinn hannar boli sem eru seldir Sun Frog sem sér um framleiðslu og afhendingu.

Óli er bókasafns- og upplýsingafræðingur með meistaragráður í þjóðfræði og hagnýtri menningarmiðlun. Hann titlar sig stundum lágmenningarfræðing vegna áhuga síns á þeim þáttum menningarinnar sem eru ekki mikils metnir af samfélaginu.

gneistinn@gmail.com